Hér að má sjá viðmiðunargjaldskrá fyrir algenga tannlæknaþjónustu og tannviðgerðir.
Mikilvægt er að hafa í huga að þetta eru viðmiðunarverð. Hvert tilfelli er einstakt og ýmsar forsendur geta haft áhrif á endanlegt verð.
Nýskoðun (ein tímaeining) | 8.480 kr. |
Skoðun, áfangaeftirlit (ein tímaeining) | 6.760 kr. |
Tannröntgenmynd. | 3.990 kr. |
Flúorlökkun (báðir gómar) | 9.985 kr. |
Skorufylling (jaxl, fyrsta tönn) | 8.580 kr. |
Plastfylling (einn flötur) | 24.750 kr. |
Plastfylling (tveir fletir) | 29.850 kr. |
Plastfylling (þrír fletir) | 34.540 kr. |
Plastfylling (fjórir fletir) | 39.980 kr. |
Deyfing | 2.550–5.995 kr. |
Gúmmídúkur (ein til þrjár tennur) | 3.420 kr. |
Rótarhreinsun (einn gangur) | 29.760 kr. |
Rótfylling (einn gangur) | 26.870 |
Rótarhreinsun (þrír gangar) | 39.665 kr. |
Rótfylling (þrír gangar) | 36.985 |
Tannsteinshreinsun (báðir gómar) | 13,980 kr. |
Tannúrdráttur (venjulegur) | 25.550 kr. |
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð | 49.000–76.000 kr. |
Postulínsheilkróna á forjaxl (tannsmíði innifalin) | 176.760 kr. |
Heilgómur (tannsmíði innifalin) | 438.965 kr. |
Lýsingaskinna (báðir gómar) | 44.900 kr. |